Drattarvagnin E-133 í viðgerð

Dráttarvagn sem var notaður í landvinnslu hjá HB & Co á Akranesi. Hann var kallaður trallarinn og dró með sér lágan vagn sem bar um 20 síldartunnur niður á bryggju við útskipun. Myndin tekin um 1955 Sama mynd á haraldarhus.is nr 417

Efnisflokkar
Nr: 41170 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959