Úr Sandgerðishöfn

Þetta er mynd úr Sandgerðishöfn, og sér yfir athafnasvæði Haralds Böðvarssonar. Flest húsin utan húsið við vitann eru horfin, vitinn stendur enn en er mun hærri í dag. Vinstra megin við vitann var athafnasvæði Lofts Loftssonar og Þórðar Ásmundssonar. Þeir byrjuðu eins og Haraldur Böðvarsson að gera út frá Sandgerði 1914.

Efnisflokkar
Nr: 7874 Ljósmyndari: Haraldur Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 hab00011