Akraneshöfn

Bátarnir til vinstri voru í eigu HB.&co. á Akranesi Ystur er Bjarni Jóhannesson AK 130 sem smíðaður var í Esbjerg í Danmörk árið 1947 fyrir bræðurna frá Sýruparti Ástvald og Guðmund- Bjarnasyni síðar seldur til HB.&co.Hinir bátarnir eru Keilir AK 92 og Böðvar AK 33

Nr: 32672 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959