Þorsteinn RE 21

Þorsteinn var í eigu þess fræga skipstjóra og spilamanns Torfa Haldórssonar, í ævisögu sinni segir hann að númerið 21 hafi vísað til spilsins. HB leigði bátinn og gerði út veturinn 1948 eftir að Böðvar AK 33 slitnaði frá bryggju, rak upp í Ívarshúsakletta og stórskemmdist.

Efnisflokkar
Nr: 25058 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00990