Neðri Sýrupartur á Breiðinni

Elsta uppistandandi timburhús á Akranesi, byggt árið 1875. Núna er húsið í eigu Byggðasafns Akraness og nærsveita og hefur verið gert upp eins og það var í upphaflegri mynd. Opnað til sýnis í desember 2003. Mynd sem nemendur Grundaskóla tóku

Nr: 38393 Ljósmyndari: Grundaskóli - starfsmenn Tímabil: 1980-1989