Garðar
Gamli prestsbústaðurinn að Görðum eða Garðahúsið (frá 1876) er fyrsta steinsteypta íbúðarhúsið af sinni gerð sem byggt var hérlendis og jafnvel á Norðurlöndum. Húsið er byggt á árunum 1876-1882.
Efnisflokkar
Nr: 32744
Tímabil: Fyrir 1900