Á sjómannadaginn 2011
					Á sjómannadaginn 5. júní 2011 heiðraði Sjómannadagsráð Akraness sjómenn sem lokið hafa dyggri þjónustu. Ásgeir Samúelsson (1938-) vélstjóri og Böðvar Jóhannesson (1941-) stýrimaður hlutu að þessu sinni æðsta heiðursmerki sjómannadagsráðs. Eiginkona Ásgeirs Halla Hallvarðsdóttir er til vinstri og Elsa Ingvarsdóttir (1944-), eiginkona Böðvars, er lengst t. h. í upphlut.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 30882
		
					
							
											Tímabil: 2010-2019