Hjónin Ellert og Guðrún
Ellert Jósefsson (1903-1935) frá Eystra-Miðfelli og Guðrún Árnadóttir (1905-1974) frá Ráðagerði. Myndin er tekin í garðinum í Ráðagerði. Húsin frá vinstri: Hótel Akraness, Frón (Vesturgötu 35) í byggingu, Reynisstaðir, Grund (Vesturgata 47) og Georgshús
Efnisflokkar
Nr: 34770
Tímabil: 1930-1949