Ungmennafélag Akraness í skrúðgöngu
Ungmennafélag Akraness í skrúðgöngu 29. júni árið 1924, frá Báruhúsinu við Bárugötu á Akranesi. Oddur Sveinsson er fánaberi í fararbroddi. Í skrúðgöngunni voru með fjöldi norskra ungmennafélaga, sem voru í heimsókn á Akranesi. Sá sem er fremstur og ver fánann er Oddur Sveinsson (1891-1966) í Akri
Efnisflokkar
Nr: 31591
Tímabil: 1900-1929