Vörugeymslur Bandaríkjaflota
Vörugeymslur Bandaríkjaflota við lendinguna í Bátsmýri og híbýli liðsforingja í baksýn. Flæðigrandinn tengir Hvammshöfða við land og var ekið um hann á fjöru og upp á höfðann til hægri. Þar var í fyrstu loftvarnarbyssa en síðar sjómannaheimili fyrir áhafnir kaupskipa. Fyrir miðri mynd bíður hópur sjóliða bátsferðar til skips 3. ágúst 1942. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).
Efnisflokkar
Nr: 29807
Tímabil: 1930-1949