Bergþórshvoll
Hús þetta, sem var lítið timburhús á grjót hlöðnum kjallara, reisti Bergþór Árnason 1897. Það var að grunnfleti 6x12 álnir og stóð, þar sem nú er Skólabraut 29. Það var rifið 1955.
Efnisflokkar
Hús þetta, sem var lítið timburhús á grjót hlöðnum kjallara, reisti Bergþór Árnason 1897. Það var að grunnfleti 6x12 álnir og stóð, þar sem nú er Skólabraut 29. Það var rifið 1955.