Sjómannadagurinn á Akranesi
Hátíðarhöld og keppnir í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Frá vinstri: Þorvaldur Guðmundsson, Björn Tryggvason (1949-2012), Jóhann Þóroddsson (1942-), Guðmundur Skarphéðinsson (1945-), Sævar Berg Gíslason (1946-), Hreggviður Steinn Hendriksson (1937-2002) og Ársæll Eyleifsson (1929-2001)
Efnisflokkar
Nr: 32581
Tímabil: 1980-1989