Nemendur Barnaskóla Akraness
					Nemendur Barnaskóla Akraness í febrúar 1898. Karlmennirnir aftast fyrir miðju gætu verið Sveinn Oddsson skólastjóri og Albert Þórðarson kennari. Sjá má á Akraneskirkju er fyrir hluta gluganna eru tréhlerar sem keyptir voru veturinn 1896-1897
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 37435
		
					
							
											Tímabil: Fyrir 1900