Litlu jólinn

Þessi mynd er tekin af 7 ára bekk, sem Gígja Gunnlaugsdóttir (1937-) kenndi. Í gluggaröð aftast og fram: Óþekkt, Karl Sigurjónsson (1957-2016), óþekktur, óþekktur, Þorvaldur Þorvaldsson (1957-), Jakob Þór Einarsson (1957-), Sigurður Bachmann Sólbergsson (1957-) og óþekktur Miðröð aftasst og fram: Gunnar Sverrisson (1957-), Gunnlaugur björnsson (1958-) sonur Gígju kennara, Þórunn Rannveig Þórarinsdóttir (1957-), Svandís Vilmundardóttir (1957-), Rikka Mýrdal (1957-), Ragnheiður Þórðardóttir (1957-) og Matthildur Elín Björnsdóttir (1959-) dóttir Gígju kennara

Nr: 17282 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00891