Litlu jólin í Barnaskóla Akraness

Eins af mörgum myndum sem ég tók á Litlu jólunum í Barnaskóla Akraness. Það er Njáll Guðmundsson (1914-1983) skólastjóri Barnaskóla Akraness (nú Brekkubæjarskóli), sem talar til barnanna. Til vinstri sést Gígja Gunnlaugsdóttir kennari.

Nr: 17280 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00889