Ljóðasamkeppninni Ljóð unga fólksins 2006.
Frá afhendingu viðurkenninga fyrir þáttöku í ljóðasamkeppninni Ljóð unga fólksins 2006. Það er Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum sem stendur að þessu verkefni og að þessu sinni voru það bókasöfnin á Vesturlandi sem sáu um framkvæmd keppninnar, sem nú var haldin í fimmta sinn. Myndin er tekin í Grundaskóla í maí. Ína Sigrún Rúnarsdóttir nemandi í Grundaskóla hlaut 1. verðlaun í flokki 9-12 ára.
Efnisflokkar