Hvítárbrú

Horft yfir Hvítá af suðurbakkanum. Maðurinn í bátnum mun vera Hannes Ólafsson. Hann bjó í Borgarnesi en átti sumarhús við Hvítá skammt þar frá sem Hvítárskóli stóð og veiddi í net í ánni. Myndin er tekin á svart/hvíta filmu, stækkuð og lituð af Árna Böðvarssyni. Sýning Árna Böðvarssonar 2004

Nr: 13040 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00728