Dúmbó kvintett í Rein í nóv. 1961

Frá vinstri: Jón Traustir Hervarsson (1945-). Trausti Gamalíel Finnsson (1947-), Ólöf Gunnarsdóttir, Leifur Magnússon og Gunnar Sigurðsson (1946-) Dúmbó kvintett og Lóa árið 1961 eftir að Gísli Sveinbjörn Einarsson (1945-) kom heim af síldinni. Engin mynd er til af sveitinni þannig skipaðri og því var búin til þessi mynd þar sem Gísla var "smygglað" á sviðið með bandinu.

Efnisflokkar
Nr: 19427 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth02065