Farið frá Hvítanesi í dansleikjaferð norður og austur um land í júlí 1965

Í forgrunni er Taunus bifr. Einars Ólafssonar kaupmanns E-196, þar til vinstri er Volvo kryppan hans Steina E-642. Þá sést í opna hurð á Volkswagen bjöllu Ásgeirs E-456. Fyrir aftan má sjá tvær rútur frá Þ.Þ.Þ lengst til h. E-400 og Dúmbó rútan E-50.

Efnisflokkar
Nr: 19358 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth02140