1. maí 1923

1. maí 1923, kröfuganga í Reykjavíkur, fyrsta kröfugangan sam farin var um götur Reykjavíkur á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Útifundur eftir gönguna á grjóthrúgu í grunni þar sem reysa átti Alþýðuhús Reykjavíkur, á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Upp á hrúgunni er maður að halda ræðu, gæti verið Hallgrímur Jónsson yfirkennari við barnaskóla Reykjavíkur, en hann var einn af ræðumönnum dagsins

Efnisflokkar
Nr: 57203 Ljósmyndari: Karl Christian Nielsen Tímabil: 1900-1929