Fermingarsystikini

Fermingarmynd af systkinabörnum, Jórunni Jóhannsdóttur (1909-2000) og Gísla Þórðarsyni (1909-1976) Jórunn var dóttir Þorkötlu Gísladóttur og Jóhanns Símonarsonar á Litlu Fellsöxl. Gísli var sonur Sesselju Jónínu Jónsdóttur og Þórðar Gíslasonar, sem þá bjuggu í Reykjavík. Gísli ólst að nokkru upp hjá föðurbróður sínum Jóni Gíslasyni á Stóru Fellsöxl og fermdist þaðan. Jórunn var húsfreyja í Neðra-Nesi í Stafholtstungum, gift Sigurði Þorbjarnarsyni.

Nr: 29081 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929