María Magnúsdóttir á hestbaki

María Magnúsdóttir (1875-1963) húsfreyja á Þaravöllum í Innri-Akraneshreppi í kaupstað (á Akranesi) árið 1909. Hún var frá Krosshóli í Lundarreykjadal, giftist Pétri Gestssyni (1877-1907) frá Þaravöllum 8. október 1900 en hann drukknaði á vetrarvertíð suður á Miðnesi árið 1907.

Nr: 32629 Ljósmyndari: Sæmundur Guðmundsson [Sæm. Guðmundsson] Tímabil: 1900-1929