Hannes Jónasson

Hannes Frímann Jónasson (1902-1966) frá Fagradal á Hólsfjöllum. Stundaði vinnumennsku í Vopnafirði og víðar til ársins 1928, síðan í Borgarfirði til 1933 og fluttist þá til Akraness og bjó þar til dánardags. Hann giftist Ástríði Torfadóttur og eignuðust þau tvö börn.

Nr: 30799 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949