Sigurður Halldórsson

Sigurður Halldórsson (1884-1957) skósmiður frá Litlu-Fellsöxl í Skilmannahreppi. Ólst upp í Fellsaxlarkoti og fór tvítugur að heiman til Ísafjarðar. Nam hann þar skósmíði og stundaði þá iðn til æviloka. Fluttist á Akraness árið 1932 og bjó til dánardags.

Nr: 30767 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 mmb00491