Runólfur Sveinsson

Runólfur Sveinsson (1909-1954) skólastjóri á Hvanneyri, síðar Sandgræðslustjóri ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Runólfur Sveinsson kvæntist árið 1940 Valgerði Halldórsdóttur Vilhjálmssonar frá Hvanneyri. Hún var þá skólastjóri húsmæðraskólans á Laugalandi. Þau eignuðust þrjá syni.

Nr: 30537 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949