Sigurjón við bifreið sína
					Sigurjón Hannes Sigurðsson (1890-1976) á Neðra Teig við Fordin sinn sem var árgerð 1946. Sigurjón var til margra ára afgreiðslumaður við flóaskipin Laxfoss og Akraborg
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 34479
		
					
							
											Tímabil: 1950-1959