Guðlaug Þorsteinsdóttir

Guðlaug Þorsteinsdóttir (1914-2004) var frá Hólakoti í Hálsasveit. Flutti árið 1936 ásamt foreldrum sínum og systkinum að Uppsölum í Hálsasveit. Átti heima þar síðan og var jafnan kennd við þann bæ.

Nr: 23771 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00198