Á tröpppunum við Akur

Frá vinstri: Guðlaug Valgerður Sigurjónsdóttir (1920-2005), Sigríður Sigurjónsdóttir (1930-2017) Merkigerði 8, Akranesi, Þórunn Oddsdóttir (1908-2004) og Sigríður Ólafsdóttir, frá Skarði í Svínadal (Leirár- og Melahreppi), nú (2006) til heimilis á Akureyri. Myndin mun vera tekin fyrir utan hús sem hét Akur og stóð á hæðinni upp af höfninni. Í þessu húsi var starfrækt saumastofa af konu sem hét Þórunn (Tóta á Akri).

Nr: 23596 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959 bar00112