Akranes um 1925
Myndin er tekin á Breiðinni og austur yfir Skagann. Fremst er býlið Breið. Haraldur Böðvarsson keypti Breið árið 1916. Nokkrum árum síðar lét hann steypa sjóvarnargarð um hana á þrjá vegu og gera þar mikla fiskreiti. Myndin er tekin frá toppi litla vitans á Suðurflös og Akrafjall í baksýn
Efnisflokkar
Nr: 60806
Tímabil: 1900-1929