Úr ferð Björgunarsveitarinnar
Úr ferð Björgunarsveitarinnar á Akranesi með línuveiðaranum Ólafi Bjarnasyni, þar sem silgt var inn Hvalfjörð og farið í land við Brekku og borðað nesti á fjórða áratugnum. Aftari röð frá vinstri: Níels Kristmannsson (1892-1971) frá Albertshúsi, Margrét Jónsdóttir (1891-1956), Ásthildur Guðmundsdóttir (1904-1968) í Minni-Borg, Jón Guðmundsson (1906-1965) frá Guðnabæ og Valdimar Sigurðsson (1902-1996) frá Sigurstöðum Fremri röð frá vinstri: Óþekktur, Haraldur Kristmannsson (1893-1973) frá Albertshúsi,
Efnisflokkar
Nr: 33768
Tímabil: 1930-1949