Geir Vídalín biskup
Geir Vídalín (1761-1823) biskup, frá Laufási við Eyjafirði. Lauk prófi í málfræði við háskólann í Kaupmannahöfn árið 1784 og fimm árum síðar guðfræðiprófi. Dómkirkjuprestur í Reykjavík frá 1791, biskup í Skálholtsbiskupsdæmi og síðan yfir sameinuðum biskupstólum árið 1801 og til dánardags. Var kallaður Geir góði
Efnisflokkar
Nr: 32698
Tímabil: Fyrir 1900