Viktoría RE135

Viktoría RE 135 siglir til heimahafnar Reykjavíkur. Skipið hét síðast Fengur SH 18, Það sökk árið 1975 eftir að leki kom að því. Áhöfnin bjargaðist yfir í Jón Jónsson SH 187.

Nr: 32646 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959