Sundflokkur árið 1929
Sundflokkur sem keppti í 50 m. bringusundi við Heimaskagasand árið 1929. Sigurvegari var Gísli Bjarnason á 55 sekúndum. Aftast í jakkafötum stendur sundþjálfarinn Jóhannes Einarsson (1897-1975) sundkennari og bóndi Miðröð frá vinstri: Björgvin Jörgensson (1915-1999), Sigurður Einvarðsson (1913-1974) frá Marbakka, Bjarni Bjarnason (1912-2009), Aðalsteinn Árnason (1907-1983) frá Lindarbrekku og Jón Einarsson. Fremsta röð frá vinstri: Baldur Ólafsson (1909-1973) frá Blómsturvöllum, Halldór Jörgensson (1911-1988), Guðjón Friðbjörnsson (1910-1990) frá Bakkabæ, Gísli Kristinn Bjarnarson (1910-1963) frá Austurvöllum og Þorvaldur Ásmundsson (1909-1965) frá Jörfa.
Efnisflokkar
Nr: 27917
Tímabil: 1900-1929