Sjómannadagurinn

Þetta er Magnús Kristjánsson, fyrrum tollvörður á Akranesi og markvörður Skagamanna í knattspyrnu til margra ára, sem er að stinga sér til sunds í Bjarnalaug.

Efnisflokkar
Nr: 18285 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth01432