17. júni 1944 á Þingvöllum

Lýðveldishátíðin á Þingvöllum 17. júní 1944. Hljómsveitin er að gera klárt þarna fyrir sitt spilverk. Hávaxni dökkhærði maðurinn í síða frakkanum hægra megin á myndinni er Páll Ísólfsson stjórnandi hljómsveitarinnar.

Efnisflokkar
Nr: 11108 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00264