Farsæll AK59

Farsæll AK-59 í smíðum árið 1946 hjá Dráttarbraut Akraness. Við stafn hans má greina Haraldarhús en við skut húsið að Vesturgötu 19 Húsið með háa skorsteininum er gamla eldsmiðjan í slippnum, sem nú er í breyttri mynd skrifstofuhúsnæði Þ&E og Skagans.

Nr: 25724 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949