100 km ganga skátastúlkna

Þessi mynd er tekin þegar 6 skátastúlkur frá Akranesi voru að taka 100 km göngupróf (+2 á hjólum). Þarna erum við uppi á Draghálsi ná öðrum degi ferðarinnar. Frá vinstri: Guðríður Margrét Erlendsdóttir (1923-1964), Bjarnfríður Leósdóttir (1924-2015) og óþekkt Mynd frá 1941

Efnisflokkar
Nr: 31753 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949