Í Skátafelli nálægt vatnsþrónni
Myndin er tekin við framhlið og í gætt Skátafells sem stóð um og rétt eftir 1955 (a.m.k.til 1957) neðan við klettabeltin "fyrir neðan" vatnsþróna við Akrafjall. - Steinhelluna fyrir framan dyrnar (sem sést ekki á myndinni og sem tvær stúlkur standa á þarna) er enn (2008) að finna á sínum stað. - Hugsanlega er það Hulda Óskarsdóttir sem stendur aftast.
Efnisflokkar