Skátar

Þetta er Áslaug Friðriksdóttir, hún er móðir Friðriks Sophussonar, fv. ráðherra. Áslaug var mótstjóri á kvenskátamóti við Úlfljótsvatn árið 1942 og er myndin tekin á heimleið frá því móti.

Efnisflokkar
Nr: 24074 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00375