Frá Öskudegi 2006

Myndin er tekin á Öskudaginn 2006. Kötturinn sleginn úr tunnunni á Akratorgi. Frá vinstri: Óþekktur, óþekkt, Ágúst Heimisson (1991-), óþekktur og fremst er Karen Ósk Kristínardóttir.

Nr: 23990 Ljósmyndari: Sigmundur Benediktsson Tímabil: 2000-2009 sib00021