Öskudagur 2006

Myndin er tekin á Öskudaginn 2006 fyrir utan Kirkjubraut 40. Lengst til vinstri er Örlaugur Elíasson (1934-). Stúlkurnar eru Inga Sara Guðmundsdóttir (1992-) og Sólrún Eiríksdóttir (1992-). Fremri röð f.v: Heiðrún Ósk Magnúsdóttir (1995-) og Ída Logadóttir (1995-).

Nr: 23976 Ljósmyndari: Sigmundur Benediktsson Tímabil: 2000-2009 sib00007