Magnús Jónsson

Magnús Jónsson (1916-2012) lauk kennaraprófi frá KÍ árið 1938 og fór í framhaldsnám til Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Kennari í Barnaskóla Akraness, Gagnafræðaskóla Akraness og Iðnskóla Akraness á árunum 1943 til 1953 og einnig skólastjóri í Gagnfræðaskólanum og Iðnskólanum.

Nr: 24749 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00743