Leikfimi drengja
Veturinn 1913-1914, leikfimi drengja í íþróttasal barnaskólans í Reykjavík. Ýmis áhöld til íþróttaiðkunar, hestur, kista, þverslá, rimlar, kaðlar og hringir í loftinu. Upp við veggin er ofn til upphitunar og á veggnum eru teikningar sem sýna leikfimisæfingar, gætu verið svokallaðar Mullers-æfingar
Efnisflokkar
Nr: 27837
Tímabil: 1900-1929