Hernáminu á árunum 1940-1945 í Borgarnesi

Breskir hermenn í íslenskri nátturu sumarið 1940. Einn þeirra mundar Thompson hríðskotabyssu og var það vopn með gælunafnið "Tommy gun" (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Nr: 52989 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949