Í tjaldferðalagi

Þessi mynd er líklegast komin frá Elínborgu Aðalbjarnardóttur sem var kennari við Barnaskóla Akraness á árunum 1934-47. Nánar um Elínborgu: Hún var fædd á Hvaleyri við Hafnarfjörð 9. ágúst 1912, d. 16. febr. 1967. Hún var búsett á Akranesi frá 1934 til 1947 og var kennari við Barnaskóla Akraness. Hún fluttist til Reykjavíkur og var lengst af kennari við Handavinnudeild Kennaraskóla Íslands. Hún var ógift og barnlaus.

Nr: 24823 Ljósmyndari: Elínborg Aðalbjörnsdóttir Tímabil: 1930-1949 oth03222