Karl Þorsteinsson og Einar Skúlason

Karl Þorsteinsson, alþjóðlegur skákmeistari og Einar Skúlason takast í hendur að aflokinni skák í fjöltefli. Einar (með hvítt) virðist hafa gefið skákina, því svarta peðið á a-línunni er fyrr upp í borð en hvíta peðið á h-línunni.

Efnisflokkar
Nr: 20084 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb02979