Handknattsleikslið

ÍA í keppnisferð í Reykholt 1945-1946. Efri röð frá v.: Ársæll Jónsson (1928-1988), Þorgeir Guðmundur Ibsen Ibsensson (1917-1999), Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000), Hallgrímur Magnússon (1924-2006), Karl Helgason (1914-2011), Guðjón Finnbogason (1927-2017), Hafsteinn Guðmundsson þjálfari og Jakob Sigurðsson (1926-2012). Neðri röð frá v.: Vigdís Guðbjarnardóttir, Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017), Aðalheiður Oddsdóttir (1923-2009), Marís Jónsdóttir frá Sandvík, Lilja Guðbjarnadóttir (1928-2003) og Aldís P. Albertsdóttir (1928-).

Efnisflokkar
Nr: 13612 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth00883