Hnattsigling ms. Akraness

Skipstjórinn á flutningaskipinu Akranesi afhendir Gunnlaugi Haraldssyni safnverði Byggðasafnsins á Görðum fána skipsins eftir að það sigldi fyrst íslenskra skipa hring um hnöttinn.

Efnisflokkar
Nr: 9237 Ljósmyndari: Haraldur Bjarnason Tímabil: 1980-1989 hbj00084