Hallgrímur Benediktsson glímukappi

Hallgrímur Benediktsson (1885-1954) var þjóðkunnur athafnamaður á sinni tíð, sat í bæjarstjórn Reykjavíkur, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var frægur glímukappi. Frægasti sigur hans var þegar hann hafði betur í glímu við Jóhannes Jósefsson í konungsglímunni á Þingvöllum 1907. Þá var Hallgrímur í íslenska flokknum sem sýndi glímu á Ólympíuleikunum í Lundúnum 1908. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 45861 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929