Glímukappar

Frá vinstri: Sigurður Arnmundarson, Ólafur Þórðarson (1920-2011) í Sandgerði, Guðni Kristjánsson (1918-1972) bakari, átti heima að Suðurgötu 57 ( Hann var m.a. faðir Jónínu sem gerði listaverkið annað (Himnaförin?) sem stendur við Leyni.), Magnús Kristófersson (1918-2008), Einar Vestmann (1918-1971) og Reynir Halldórsson (1924-1977).

Efnisflokkar
Nr: 13095 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00786